Month: september 2019

Hnetunammi í Thermomix 6

Já það fer líklega ekki framhjá neinum að ég á mjög fjölhæfa matvinnsluvél. Hún kallast Thermomix og nú var að bætast við í fjölskylduna nýjasta útgáfan eða TM6 , ég á TM5 og hún er algjörlega fullkomin nema hvað að í nýju vélinni er netið innbyggt og aðgengi að yfir 40.000 uppskriftum sem er mjög […]

Kúrbítskryddbrauð með valhnetum í Thermomix

Kúrbítur er eitt af uppáhaldsgrænmetistegundunum mínum. Það er hægt að baka úr honum súkkulaðitertur, brauðbollur, nota í spaghetti, lasagna og svo margt fleira. Núna notaði ég hann í kryddbrauð með valhnetum og það kom mjög vel út. Ég nota að sjálfsögðu Thermomix græjuna í allt ferlið en það er að sjálfsögðu hægt að rífa niður […]

Beikon og eggjasalat

Ég var í saumaklúbbi núna í vikunni þegar Oddný vinkona fer að dásama eggjasalat með beikoni. Ég þurfti auðvitað að fara heim og prófa þetta daginn eftir. Ég notaði beikonið frá Stjörnugrís sem er að mínu mati það hreinasta og besta beikon sem maður finnur í dag. Ég sauð eggin í Thermo græjunni að sjálfsögðu […]

Kúrbítskryddbrauð með valhnetum

Kúrbítur er eitt af uppáhaldsgrænmetistegundunum mínum. Það er hægt að baka úr honum súkkulaðitertur, brauðbollur, nota í spaghetti, lasagna og svo margt fleira. Núna notaði ég hann í kryddbrauð með valhnetum og það kom mjög vel út. Ég nota að sjálfsögðu Thermomix græjuna í allt ferlið en það er að sjálfsögðu hægt að rífa niður […]

Hnetunammi með karmellu

Hér er aðferð til að gera hnetunammi ( líkist Dajm karamellu ) og hér er hún gerð í potti, gott að nota þykkbotna pott og það þarf að standa yfir honum svo ekki brenni við en til að ná stökkri karamellu þá þarf hitinn að komast ansi hátt. Hrærið varlega í á meðan og passið […]

Snickerskúlur

Þessi uppskrift er afar fljótleg og þægileg fyrir þá sem vilja eiga gott “helgarnammi” eða fitubombur í ískápnum. Í það er notað hnetumjöl og nýja sírópið frá Funksjonell sem er bæði glúteinlaust og lægra í hitaeiningum. Alltaf gott að fá betrumbætta vöru í hús. Bragðið er mjög líkt eldri týpunni en ég er bæði búin […]

Blómkálsrisotto

Blómkál er hægt að matreiða á ýmsa vegu og meðal annars er hægt að gera hálfgert risottó úr því eða blómkálsottó. Það var kona hjá mér á námskeiðinu um daginn sem sagðist nota piparost og sveppaost í sitt blómkál og ég varð auðvitað að prófa. Ég notaði Thermomix græjuna í verkið sem einfaldaði mér lífið […]

Stafakakan hennar Olgu

Það er bara ein Olga saumakona og það er Olga okkar! Hún varð fimmtug þessi elska núna um daginn, ótrúlegt en satt og mér fannst tilvalið að vera með smá vesen. Reyndar var þetta ekkert vesen því það er frekar auðvelt að gera svona stafakökur sem eru svo vinsælar núna á samfélagsmiðlum. Það þarf bara […]