Month: mars 2020

Kleinur

Sko að gera kleinur úr möndlumjöli er alveg áskorun ! Það sem einkennir djúsí kleinur er hversu teygjanlegt og mjúkt deigið er svo hægt sé að móta þær og gera slaufur og fínerí áður en þær eru steiktar. Þetta er eitthvað sem möndlumjöl og kókoshveiti þekkja ekki því þar vantar glúteinið sem gerir mjölið teygjanlegt […]

Oreodesert eða svona næstum..

Ég horfði á nýjan þátt með Evu Laufey Kjaran snilling fyrir stuttu en hennar fyrsti viðmælandi var Eva Ruza!! Hversu gott teymi haha. Þær eru náttúrulega báðar dásamlegar, ólíkar en svo yndislegar með dash af húmor og fíflagang. Þessi þáttur var algjörlega laus við tilgerð og sýndarmennsku og skildi mig eftir með aulaglott og craving […]

Moldvarpa ! Æ svona hakk með mús..

Já moldvarpa var þessi réttur kallaður á mínu æskuheimili en þá var moldvarpan hakkið sem fór undir kartöflumúsina og neðst var heil dós af gulrótum og grænum baunum. Þetta var svo allt bakað í formi og minnir auðvitað á hinn víðfræga rétt Shepard pie. Hér er komin mín útfærsla af þessum saðsama og góða rétt […]

Ískrem eða “ICECREAM”

Já það eru víst margar týpur til af ís, mjólkurís, rjómaís, sorbet, kókosís, jógúrtís, veganís svo eitthvað sé nefnt. Það þekkja flestir rjómaísinn sem er oftast borinn fram á jólunum, stútfullur af eggjum, rjóma og ísnálum og svo þekkja margir týpískan ítalskan ís og sorbet en þá eru ber og bragðefni fryst með vatni og […]

Innkaupalisti á Ketó/LKL

Ekki láta einhverja veiru rústa árangrinum þínum í leiðinni að bættum lífsstíl, það er ekki þess virði. Ég frétti af því að formaður félags eldri borgara furðaði sig á því hversu mikið rusl væri að rata í innkaupakörfur neytenda á þessum undarlegu covidtímum og ég er alveg sammála. Það er […]

Karmellukaka með rjómaostakremi

Það eru ófáar uppskriftirnar frá Lindu Ben sem ég hef verið beðin um að snara yfir á sykurlausan hátt og hér er ein með karmellusósu og rjómaostakremi en í raun nota ég bara gamlar uppskriftir frá mér og set saman til að fá svipaða útkomu. Ég reyni að hafa uppskriftir nokkuð penar svo þær séu […]

Bruður

Það er hægt að gera bæði mjúkar kringlur úr þessari uppskrift sjá hér en einnig er hægt að baka þær tvisvar og fá út þessar fínu bruður. Þeir sem nota collagen eru heppnir því það er notað collagen í þessa uppskrift. Ef þið hafið ekki prófað collagen þá mæli ég með að prófa, þið getið […]

Pítusósa

Góð pítusósa með nákvæmlega því innihaldi sem þú vilt í pítusósuna þína. Þessi uppskrift er mjög einföld og góð og mæli með að prófa. Ég notaði hana með steiktu hakki, ostavöfflu, papriku og kínakáli ásamt niðurbrytjuðum soðnum eggjum og guð minn góður þetta var himnaríki. Print Innihald: 1 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi2 msk […]

Draumaegg ? Já takk

Hver elska Freyju Draumaeggin, eða Nóa lakkrísegg ? Ég þekki nokkra og veit að það er pínu erfitt að sjá eftir þessum hefðum þegar búið er að ákveða að standa sig og halda sig frá sykrinum. Hér er komin fullkominn staðgengill að mínu mati. Fylla þau með sykurlausum karmellum ? Já því ekki. hnetum, eða […]

Pasta í grænu pestó með kjúkling

Grænt pestó er oftast með furuhnetum og þar sem þær eru heldur ríkar af kolvetnum þá er betra að nota macadamiur, eins er ekki nógu góð olía í mörgum tilbúnum pestóum svo afhverju ekki að gera sitt eigið. Ég notaði Thermomix en það má líka nota hefbundinn blandara til að gera pestóið. Pastað er heimagert […]