Author: María Krista

Kjúklingur í papriku og spínatsósu

Nú er ég búin að fasta í 3 daga og drekk eingöngu vatn, 3-4 kaffibolla og steinefni í vatn haha þetta er ákveðið próf á viljastyrk minn og hugsað sem endurræsing á kerfinu, ég vil með þessu hætta að drekka svart gos og borða minna á kvöldin, s.s. mögulega fara fyrr að sofa. Það er […]

Kjötbollur með indverskum keim

Hversu gott er að borða nýsteiktar kjötbollur með sósu. Mjög gott.. en að prófa að gera indverskar kjötbollur með karrýsósu …nomm. Ég gerði þessar sérstaklega fyrir son minn því hann elskar karrý og kjötbollur svo því ekki að blanda þessu tvennu saman. Kjötbollurnar gerði ég bara í skál, kryddaði og setti ost saman við. Ég […]

Rjómabollur – vatnsdeig

Þá er það stóra rjómabollumálið. Það fer að líða að bolludeginum og ekki seinna vænna en að æfa sig í bollugerð svo maður falli ekki í einhverjar freistingar. Ég hef birt hér áður uppskrift af rjómabollum með kollageni sem eru mjög góðar en hér nota ég vörur frá Funksjonell eingöngu og koma þær einnig mjög […]

Frönsk súkkulaðikaka

Það þekkja einhverjir litlu syndina sætu sem er svona rennandi mjúk súkkulaðibomba oftast bökuð í litlum formum. Hér er komin ein álíka en meira svona frönsk terta bökuð í formi. Þetta er mjög einföld kaka og sniðugt að gera ef gesti ber að garði með stuttum fyrirvara. Print Innihald: 160 g dökkt sykurlaust súkkulaði, mæli […]

Fitubombur eða pipp ??

Já sko bragðið af þessum svíkur engan og þær eru sko fáránlega einfaldar og góðar þessar fitubombur sem seðja bæði sykurpúkann og fituskort ef slíkur er fyrir hendi. Það er geggjað að eiga þessar í ískáp eða frysti og grípa í ef fituskammti dags hefur t.d. ekki verið náð sem er þá yfirleitt seinnipart dags […]

Kjöt í karrý…í Thermomix

Kjöt í karrý er einn af mínum uppáhaldsréttum úr æsku hjá henni mömmu. Hún elskar ekkert endilega að elda en kjöt í karrý er hennar “thing” Hún sauð alltaf fullan pott af kartöflum, annan pott af snjóhvítum hrísgrjónum og bakaði svo upp geggjaða karrýsósu fyrir okkur sem við sleiktum af diskunum. Ég reyndi ekki einu […]

Kjöt í karrý…

Kjöt í karrý er einn af mínum uppáhaldsréttum úr æsku hjá henni mömmu. Hún elskar ekkert endilega að elda en kjöt í karrý er hennar “thing” Hún sauð alltaf fullan pott af kartöflum, annan pott af snjóhvítum hrísgrjónum og bakaði svo upp geggjaða karrýsósu fyrir okkur sem við sleiktum af diskunum. Ég reyndi ekki einu […]

Morgunvaffla með kanil og vanillu

Þessi vaffla er bara annað level einföld og bragðgóð. Ekta svona djúsí morgunverður þegar maður nennir ekki að baka mikið og er með ægilegar fantasíur yfir nýbökuðu bakkelsi. Þessi er löðrandi ketóvæn, ostur, egg og krydd með slettu af möndlumjöli 🙂 Vafflan eða vöfflurnar tvær sem nást úr uppskriftinni eru um 4 netcarb. Góðar með […]

Súkkulaðisprengjur með mjúkri fyllingu

Þessi færsla er unnin í samstarfi með MS sem útvegaði mér hráefni í þessar dásamlegu súkkulaðikökur sem bragð er af. Það er fátt betra en ljúffeng bollakaka með súkkulaðibragði finnst mér en ég ákvað að fara skrefinu lengra og hafa mjúka fyllingu innan í sem gefur henni þetta extra góða bragð. Ég gerði uppskrift af […]