Author: María Krista

Geggjuð brunch baka

Baka er eitthvað sem er alveg snilld að henda í þegar von er á gestum. Fljótlegt og hægt að nota afganga úr ískáp til að gera fyllingu, jafnvel meðlæti frá kvöldinu áður og bæta svo bara við eggjum og rjóma. Það væri hægt að gera böku með geitaosti og graskeri, blaðlauk, gráðosti, skinku, parmaskinku, brokkolí, […]

Ketó Fæðu-pýramídinn

Það eru enn margir sem spyrja mig hvort ég borði bara eintómt beikon á mataræðinu mínu en því fer fjarri því ég borða mjög fjölbreytt af grænmeti, mikið að hollri fitu, góðum hnetum, kjöti og kjúkling. Hér er flott mynd sem sýnir akkurat hvað við borðum mikið af góðum og […]

Öbbabollan fræga

Já þessi hefur farið ansi víða enda mjög góð og stórsniðug bolla. Hún er fljótleg og gott að gera til að nota í nesti eða einfaldlega sem fyrstu máltíð dagsins. Ég er sérlega hrifin af henni með osti og svo einu soðnu eggi. Það heldur mér saddri langt fram eftir degi.Printinnihald: 1 egg1/2 tsk vínsteinslyftiduft1/4 […]

Kransatoppar

Nú eru margir að standa í fermingum og nokkrar eftir, allavega sjómannadagurinn svo hér læt ég fylgja uppskrift af kransatoppum.Printinnihald:3-4 eggjahvítur300 g möndlur án hýðis eða ljóst möndlumjöl1 tsk möndludropar120 g Good good sætuefni fínmöluð t.d. í Thermomix eða nutribullet sykurlaust súkkulaði til að húða meðPrintaðferð:Blandið möndlunum saman í kröftugri matvinnsluvél eða blender þar til […]

Brokkolísalat

Þegar ég var í einum af mörgum „kúrunum“ eða hinum Danska svokallaða þá var vinsælt að útbúa sér brokkolísalat og það var alveg ótrúlega ferskt og sniðugt sem hádegismatur eða millimál. Það er mjög ketóvænt ef maður sleppir vínberjum og döðlum en ég hendi oft í svona salat þegar ég nenni ekki að elda.PrintINNIHALD:1/2 rauðlaukur1 […]

Kúrbítspasta Carbonara

Ég sá Völu Matt taka viðtal við einhvern ofurkokk á stöð 2 á dögunum og hann var að útbúa einfaldasta pastarétt sem ég hef séð og jafnframt alveg hrikalega girnilegan svo ég ákvað að gera mína útgáfu en nota kúrbítsstrimla. Þetta kom ótrúlega vel út og er alveg dásamlega mettandi og gott.Printinnihald:1-2 kúrbítar4 eggjarauður200 ml […]

Pönnupizza – Sweet & Spicy

Já það er pizza á Dominos sem kallast Sweet & Spicy sem er syndsamlega góð en hvað gerir kona sem borðar ekki hveiti og dauðlangar í pönnupizzu með þessu geggjaða áleggi, pepperoni, rjómaosti, rauðlauk, ferskum chili og döðlum… og halló döðlur !!! það er no no á lágkolvetna svo ég bretti upp hugvitsermarnar og hófst […]

Graskersmús

Þessi kom sko á óvart enda vel krydduð og mæli með henni þegar veislu ber að höndum og kalkúni eða veislukjúklingur á borðum. Þetta minnir mig á sætkartöflumús svona ekta þakkargjörðar en mjög létt í maga og fljótlegt.Printinnihald:1 grasker Butternut, svona Barbapabba1 msk avocado olíasalt og pipar1/2 tsk kanill1/2 tsk chiliduft1/2 tsk hvítlauksduft1/2 tsk laukduft1/2 […]

Marengs með sætuefni

Já þessi marengsbakstur getur verið flókinn og skiptar skoðanir um bragðið af honum og áferð. Sýrópsbotninn verður pínu teygjanlegur en sætuefnabotninn er lausari í sér og molnar mögulega meira. En það sem skipir mestu máli er að vera þolinmóður, útlitið er ekki allt og það er allt betra en bévítans sykurdrullan. Þessi marengsterta er með […]

Brauðbollur með Pofiber

Það er pínu kúnst að láta brauðbakstur sem samanstendur aðallega úr eggjum og osti bragðast eins og brauð. Sumir geta ekki möndlumjölsbragð, aðrir hata kókosbragðið og aðrir finna litlar agnir úr Huski í deiginu og pirra sig á því. Vandlifað ha !! En mjög eðlilegt því bragðlaukar okkar eru misjafnir og því gott að hafa […]