Author: María Krista

Pönnsur með twist

Það er mikil vakning í þjóðfélaginu um kosti Collagens. Ég kynntist fyrst collageni fyrir ca hálfu ári síðan og hef notað það nánast á hverjum degi í kakóbollann minn á morgnana. Ég fæ mér Collab drykkinn frá Ölgerðinni nokkuð reglulega og nota collagen prótein í matargerð þegar ég kem því við. Ég finn fyrir miklum […]

Bláberjasæla

Já minnir dálítið á Hjónabandssælu en þar sem það er ekkert haframjöl í henni þá vil ég frekar kalla þessa Bláberjasælu. Ég nota sykurlausa bláberjasultu og pekanhnetur og hún bragðaðist stórvel. Eins er í henni Chia seed meal sem kom vel út, trefjaríkt og gott sem bindiefni. Þessa uppskrift er hægt að gera í Thermomix […]

Að tempra súkkulaði í Thermomix.

Að bræða súkkulaði getur verið óttalegt maus, hita yfir vatnsbaði, hita í örbylgjuofni , ofhita mögulega og ýmislegt sem getur klikkað. Í Thermomix er ótrúlega þægilegt að bræða og tempra súkkulaði og ég prófaði það þegar ég útbjó mér páskaegg fyrir hátíðirnar.Fljótlegt og mjög þægilegt. PrintInnihald:300 g sykurlaust súkkulaði PrintAðferð:Setjið 200 g af súkkulaði í […]

Pizza með geitaosti

Með árunum er ég er orðin meira svag fyrir pizzum með framandi áleggi og svo breyttist eitthvað þegar ég fór að borða lágkolvetna og ég fékk allt í einu æði fyrir geitaosti. Þetta hefur ýtt mér út í allskonar tilraunir og nú síðast bjó ég til pizzu með geitaosti, lauk og basiliku ! Já þetta […]

“Heit” burrito

Það er alltaf stemming að gera tortillur og vefja upp burrito með ljúffengri fyllingu. Það var akkurat það sem við gerðum í kvöld og allir sáttir. Ég notaði rifinn mexícó ost og sýrðan rjóma til að smyrja á kökurnar og setti svo fahitas kjúkling inn í. Þetta var mjög bragðgott og æðislegt að setja burrito […]

Heit kjúklingasúpa

Ég fer ekki ofan af því að elskhugi minn s.s.fyrir utan eiginmanninn býr í eldhúsinu mínu og heitir Thermo, þýskur stælgæi ! Ég er svo gjörsamlega háð þessari græju að það er vandræðalegt. En hvað um það, ég ákvað að skella í kjúklingasúpu til að klára úr ísskápnum allskonar grænmeti og úr varð þessi dýrindis […]

Gulrótarkaka með ekki einni einustu gulrót …

Já þessi er ótrúlega góð og krydduð og minnir algjörlega á gulrótarköku en þó inniheldur hún ekki gulrætur enda eru þær háar í kolvetnum sem við viljum forðast. Þessi er krydduð og dásamleg með djúsí rjómaostakremi og í hana nota ég möndlumjöl frá NOW sem kom ótrúlega vel út. Macadamiuhneturnar frá NOW eru geggjaðar í […]

Karrýgrjónasalat

Já þetta hljómar eins og ég sé að missa vitið, grjón hvað, þau eru ekki æskileg á lág kolvetna, en o boy það sem blómkál er gott niðurrifið í góðri sósu, minn maður þetta salat er geggjað gott og hentar bæði með kexi, ofan á lágkolvetna ristaða brauðsneið eða hreinlega bara beint úr skál með […]

Marsipan frá grunni

Það er ferlega gott og einfalt að búa til marsipan frá grunni með fituskerta möndlumjölinu frá Funksjonell og svo notar maður fínmalaða sætu og eggjahvítu saman við og getur leikið sér að því að lita marsipanið í fallegum litum eins og ég gerði hér fyrir þessar páskabollakökur. Printinnihald:90 g fituskert möndlumjöl frá Funksjonell60 g fínmöluð […]

Rjómalöguð tómatsúpa

Það er svo mikil snilld þessi Thermomix græja að ég ætla að láta fylgja hér uppskrift sem er gerð frá grunni í þessari dásamlegu vél. Uppskriftin kemur upphaflega frá fyrirtækinu en ég sleppti sykri og bætti við smá chilli. Print Ingredients 1 hvítlauksrif50 g laukur , gulur30 g smjör700 g tómatar1 tsk salt1 tsk oregano1 […]