Það er pínu kúnst að láta brauðbakstur sem samanstendur aðallega úr eggjum og osti bragðast eins og brauð. Sumir geta ekki möndlumjölsbragð, aðrir hata kókosbragðið og aðrir finna litlar agnir úr Huski í deiginu og pirra sig á því. Vandlifað ha !! En mjög eðlilegt því bragðlaukar okkar eru misjafnir og því gott að hafa […]
Author: María Krista
Lífstíll til framtíðar
Jæja loksins er komið að því að kynna fyrir ykkur það sem er búið að blunda í mér ansi lengi en það er að halda létta kynningu á Lág kolvetnamataræðinu, vörum sem ég nota í bakstur og matargerð og sýna nokkra einfalda rétti á einni kvöldstund.
Kókosbollu bollakökur
Já þið lásuð rétt því þetta krem…. það er alveg eins og fylling í kókosbollum. Með því að súkkulaðihúða kremið í lokin gerir alveg útslagið. Það má alveg nota súkkulaðikökubotn að eigin vali en á síðunni má finna nokkra mismunandi. Það mætti gera kúrbítskökusúkkulaðideig sem er hér fyrir neðan. Mæli líka með bollakökunum í þessari […]
Súkkulaðisheik
Stundum langar manni í sheik eða geggjaðan boost og hér er einn alveg dásamlega góður með möndlusmjöri, collageni og möndlumjólk. Það mætti nota heilaga kakóið hennar Kamillu í þennan eða dökkt bökunarkakó. Blanda vel í blandara og hella yfir klaka. Printinnihald:240 ml möndlumjólk ósæt50 g möndlusmjör ljóst1 msk collagen prótein Feel Iceland1 msk vanilluprótein, má […]
Páskatertan
Gult gult og fallegt, þessi súkkulaðiterta er ferlega krúttleg og passlega stór í magni. Kremið á hana er vel rúmt og myndi duga á köku sem væri örlítið stærri í þvermál líka en þetta form er ca 22 cm springform. Dásamlega páskaleg og fín. Munið að þeyta kremið lengi og hafa smjörið við stofuhita, mæli […]
Einfaldar bollur
Þessar bollur eru hrærðar og ótrúlega einfaldar. Mjög góðar með súpu, salati, áleggi og já bara hverju sem er þessvegna bara smjöri. Ég hrærði þær bara í skál, og bakaði í silikonformi sem ég nota annars fyrir muffins. Það má breyta frætegundunum. Printinnihald:200 g sýrður rjómi4 egg30 g kókoshveiti30 g möndlumjöl 10 g fínmalað HUSK […]
Súkkulaðitart
Já sæll, þetta er svo ótrúlega einföld og góð kaka að hálfa væri helmingur. Það er smá tími sem þarf í botninn, aðallega að bíða eftir að deigið kólni og svo er hún bökuð bara í 15 mín og látin kólna. Fyllingin er sáraeinföld og já þetta er bara geggjað góður eftirréttur eða veislukaka. Printinnihald […]
Sveppasúpa með timían
Sveppasúpur eru alltaf góðar ekki satt, þessi smakkast eins og á fínasta veitingastað og alveg laus við allt hveiti og þykkingarefni. Er því glúteinlaus og bragðmikil með góðri fitu. Mæli með því að baka gott lágkolvetna brauð með henni. Ég gerði í þetta sinn útgáfu af brauðstöngum og notaði Fat head uppskrift sem kom nokkuð […]
Lime desert
Ég átti allt í einu ægilega mikið af lime svo ég ákvað að skella í lime desert áður en læmið félli á tíma. Það vildi svo til að ég átti mascarpone ost svo ég sullaði þessu saman á mjög skömmum tíma og smakkaðist bara mjög vel. Sniðugur réttur t.d. í bústað ef það er lítill […]
Kúrbítsfranskar
Já ég hef oft talað um kúrbít og að hann sé mitt uppáhaldsgrænmeti og hér kemur hann vel út í kúrbítsfrönskum sem ég gerði með steikinni um helgina. Fáránlega einfalt í rauninni en gott að passa sig á að nota báðar hendur í verkið svo það fari ekki allt í einn ostaklump. Printinnihald:1-2 kúrbítar1 egg3-4 […]

