Nú þegar bolludagsæðið er að renna sitt skeið þá fannst mér tilvalið að enda það með bollum sem pössuðu með sprengidagssúpunni sem ég gerði úr blómkáli og að þessu sinni er ég undir áhrifum frá henni Kristínu Vald sem er dásamlega fær ljósmyndari og listakokkur í ofanálag. Hún er einstaklega smart kona og myndirnar hennar […]
Month: febrúar 2020
Blómkáls sprengisúpa
Þegar kemur að sprengideginum þá eru góð ráð dýr varðandi súpuna. Það eru ansi mörg kolvetni í blessuðu gulu baununum svo það þarf að finna staðgengil þar. Ég gerði blómkálssúpu fyrir einhverju sem minnti mig svo á baunasúpu að ég ákvað að hafa hana bara núna á sprengidaginn. Baka góðar bollur með og sigla í […]
Kaka ársins… eða konudagskakan kannski?
Enn ein áskorunin barst í hús og nú hvorki meira né minna en að endurgera köku ársins á sykurlausan máta! Hvað haldið þið að ég sé haha ? en jú jú ég reif upp svuntuna og hófst handa. Ég nýti auðvitað uppskriftir sem ég hef gert og blanda hinu og þessu saman og úr varð […]
Kanilsnúðar úr ostadeigi
Já grunndegið sem ég nota fyrir skinkuhornin góðu hentar prýðilega fyrir svo margt annað eins og skinkusnúða sem og kanilsnúða. Hér er útfærsla af kanilsnúðum sem komu ægilega vel út. Print Innihald: 150 g rifinn mosarellaostur25 g rjómaostur25 g kókoshveiti1 tsk HUSK1 msk sæta1 tsk vanilludropar, má nota kardimommur líka60 g eggjahvítur eða um 2 […]
Pizzasnúðar
Lungnamjúkir pizzusnúðar með beikonsmurosti og brakandi chorizo .. Hver vill ekki bragða á slíku jafnvel eftir langan tíma án brauðs ? Mér finnst þessir allavega svala þörfinni fyrir brauðát og þeir eru mjög góð blanda af osti og mjöli og að mínu mati smakkast vel og án þess að vera of þungir í maga eins […]
Bounty bitar
Gott Bounty eða kókosbitar mmm já takk. Ég elska Bounty og hef alltaf gert, ég er líka mjög hrifin af piparmyntu svo ekki var verra að blanda henni í þessa uppskrift sem er mjög svo einföld og bragðgóð. Print Innihald: 100 g kókosmjöl80 g möndlumjólk, ósæt100 g kókosolía brædd60 g fínmöluð sæta, Sukrin Melis eða […]
Kjúklingur í barb-q
Mér finnst barb-q sósa mjög góð en auðvitað eru þær til í ansi mismunandi gæðum og innihaldið oft langur listi. Ég gerði núna mína eigin útgáfu til að setja á kjúklingaleggi og hún kom vel út. Ef þið komist í liquid smoke frá Stubbs þá gerir það heilmikið fyrir bragðið. Ég hellti svo sósunni á […]
Taco pæ
Ég rakst á þessa uppskrift á netinu en hún er afskaplega einföld og fljótleg fyrir þá sem hafa ekki mikinn tíma í dúllerí í eldhúsinu. Ég bjó til mitt eigið taco mix til að fá ekki sterkju og annað sem vill fylgja í tilbúnum taco blöndum og rétturinn varð vel kryddaður og bragðgóður. Eins breytti […]
Karamellu collagen sheik
Ég elska frappa og sérstaklega karmellufrappa á Starbucks sem er algjörlega no no á ketó eða lágkolvetna. Ég reyni stundum að biðja um sykurlausan en oftast er sykur í einhverju coffeebase eða þeir sprauta karmellu yfir allt svo ég er nánast hætt að reyna þetta á Starbucks erlendis. Þarf að finna einhvern mega safe drykk, […]
Mintubombur
Það er ótrúlega fljótlegt að útbúa þessar fitubombur eða “konfekt” sem er stútfullt af mintu og fitu, rjómaosti og smjöri. Það er gott að eiga þessar í frystinum og grípa í þegar sykurpúkinn bankar, ekki að hann geri það ef þú ert á lágkolvetnamataræðinu en sumir dagar geta verið erfiðari en aðrir. Print Innihald: 240 […]