Author: María Krista

Jólalegar piparmyntubollakökur

Þessar súkkulaðibollakökur eru alveg geggjaðar og mjög einfaldar í vinnslu. Ég setti myntu í kremið núna og það gerði þær extra jólalegar. Ef þið eigið sykurlausan bismark eða hafið gert þá er fallegt að skreyta með honum, mylja niður og skreyta með súkkulaði. En ef þið viljið ekki það bras þá eru þær bara geggjaðar […]

Asískt”stir fry”með hvítkáli

Ég elska steikt grjón með karrý og kjúkling. Ég man það aðeins of vel hvað steiktu grjónin á Asíu voru geggjuð, borin fram á hitaplatta og nóg fyrir litla þjóð réttur fyrir einn á matseðlinum. Namm. Grjón eru víst ekki málið á lágkolvetna en flest annað er í lagi í svona asískum réttum svo ég […]

Súkkulaðibitakökur með hvítu súkkulaði og macadamiuhnetum

Smákökur eru oft mjög nauðsynlegar fyrir heimilin. Ég hef sjálf aldrei verið hrifin af hvítu súkkulaði en í þessu köku kombói kom það sjúklega vel út. Hvítt súkkulaði og macadamiuhnetur o boy sjúllað gott. Uppskriftin er mjög einföld og ekki mörg hráefni í henni. Ég bræddi svo smá hvítt súkk til að dreifa yfir kökurnar […]

Pekanbitar eða baka

Ég er ofsalega hrifin af pekanhnetum og bökum og sakna þess oft þegar ég fer á kaffihús erlendis og sé pekanböku í hillunum. En það var lítið mál að gera lágkolvetna útgáfu sem bragðast þrælvel er úsandi af gúmmelaði og góð bæði köld eða heit með rjóma. Print Innihald botn: 80 g kókoshveiti2 egg3 msk […]

Chiagrautur með súkkulagðibragði

Við systur lifðum á þessum chiabúðing fyrir nokkrum árum og ég var búin að steingleyma hvað þetta er gott og létt í maga. Hér er uppskrift af skammti sem dugar í 4 daga eða sem desert jafnvel fyrir 4. Gaman er að skreyta með jarðaberjum og ristuðum kókosflögum og svo toppar það alveg að hella […]

Ostakúla, eða ostatré

Ostakúlur eru alveg snilldarfyrirbæri, fljótlega að undirbúa daginn áður en partý er haldið og bara æðislega góðar. Stundum er verið að nota döðlur og beikon og hunangsristaðar hnetur en í þessari var ég bara með rjómaost, papriku, blaðlauk og mexíco ost og hún var alveg þrælgóð. Ég var að halda jólaboð og því steypti ég […]

Ostastangir eða kex

Jæja enn berast beiðnir um yfirfærslur á hefðbundnum jólahefðum yfir í lágkolvetna útgáfur og ein sendi mér póst um ostakex sem amman í fjölskyldunni bjó alltaf til, mjög einföld uppskrift, ostur, smjör og hveiti með smá rjóma.. þetta var bakað í ofni útflatt og væntanlega nartað í bara í jólapartýum. Það var nú ekki mjög […]

Kókostoppar

Þetta eru ekta mömmutoppar en mamma okkar systkina gerir alltaf svona kókostoppa fyrir jólin. Svona marengskókostoppa. Geggjaðir og einfaldir líka. Print Innihald: 200 g glært Fiber síróp50 g eggjahvíta, eða um 2 hvítur2 msk Sukrin Melis80 g kókosmjölnokkrir dropar vanillasúkkulaðidropar til að setja á hverja köku Print aðferð: Setjið innihald í hrærivélaskál og hitið yfir […]

Laufabrauð

Já allt er nú hægt, allavega reyndi ég og mín útfærsla kom bara vel út. Ég leyfði heimilisfólkinu að smakka og ættingjum og það voru allir sammála um að þetta væri alls ekki vont haha. Einn sagði þetta er eins og bökuð kartöflumús ! en hey kartöflur eru nú eitthvað sem við söknum stundum svo… […]

Rjómarönd með karamellusósu

Já hjálpi mér.. rjómarönd, það er víst merkilegur desert sem er ómissandi á ansi mörgum veisluborðum og fékk ég fyrirspurn frá einni vinkonu sem bað mig um ábendingar varðandi það að breyta hefðbundinni uppskrift. Það er svo sem lítið sem þarf að gera nema svissa út sykrinum og eru nokkrar uppskriftir af rjómarönd í gangi […]