Já hjálpi mér.. rjómarönd, það er víst merkilegur desert sem er ómissandi á ansi mörgum veisluborðum og fékk ég fyrirspurn frá einni vinkonu sem bað mig um ábendingar varðandi það að breyta hefðbundinni uppskrift. Það er svo sem lítið sem þarf að gera nema svissa út sykrinum og eru nokkrar uppskriftir af rjómarönd í gangi […]
Jólauppskriftir
Piparmyntu börkur
Hér er mín útgáfa af piparmyntu berki sem er blanda af dökku, ljósu súkkulaði og svo piparmyntubrjóstsykur yfir eða Bismark eins og flestir þekkja. Uppskriftin af brjóstykri má finna hér á blogginu. Ég mæli með því að nota Cavalier hvítt súkkulaði ef þið komist í slíkt en annars má nota kókosolíublönduna mína hér að neðan. […]
Bismark nammi
Hæ ég heiti María og ég elska piparmyntunammi.. það er bara þannig. Ég smakkaði einhverntíma svona piparmyntu bismark bark og gjörsamlega féll fyrir þessu ameríska combói, dökku súkkulaði, hvítu og svo mulinn bismark piparmynta jesús í himnaríki. Ég veit að bismark er ekki sykurlaus og fæst líklega ekki nema þá með maltitoli, eða einhverjum óþverra […]
Kanel jólatré
Það sem er helsti gallinn við brauðin á lágkolvetnamataræðinu er vöntun á þessu “brauð” bragði sem er þá yfirleitt gerbragð sem við tengjum oftast við nýbakað brauð. Ég prófaði að gera fathead deig í dag og notaði pínu ger í það ásamt 1 tsk af hunangi til að kveikja í germynduninni og það var alveg […]
Heitt kakó Nóa
Heitt kakó er vinsælt á heimilinu og hefur alltaf verið uppáhald yngsta míns hans Nóa. Hann drekkur kakó hvort sem það er á skíðum á Akureyri í 4 stiga frosti eða í sundbrók á Albir í 30 stiga hita. Alveg ótrúlegur krakki en þetta elskar hann mest af öllu. Ég útbjó kakó sem er án […]
Jólabrauðstré
Það sem er helsti gallinn við brauðin á lágkolvetnamataræðinu er vöntun á þessu “brauð” bragði sem er þá yfirleitt gerbragð sem við tengjum helst við nýbakað brauð. Ég prófaði að gera fathead deig í dag og notaði pínu ger í það ásamt 1 tsk af hunangi til að kveikja í germynduninni og það var alveg […]
Súkkulaðitrufflur
Súkkulaði súkkulaði.. alltaf svo gottt… En hér var ég að reyna að ná fram svona pralín effect eins og er í Nóa Siríus molunum. Eins prófaði ég að gera fyllingu eins og er í íslandsmolanum frá Nóa þessum með saltkaramellunni og það heppnaðist nokkuð vel. Ég nota sem sagt þessa truffluuppskrift sem grunn og svo […]
Jóla Bailys
Hún Dísa vinkona mín, ketógúrú og allt muligtkona sýndi á instastory #disa67 fyrir stuttu þessa frábæru aðferð við að gera Baylis án sykurs. Ég mæli með því að þið fylgið henni á insta, hún er alltaf að grúska eitthvað. Uppskriftina er upphaflega að finna á Youtube og ég ákvað að skella í einn skammt eftir […]
Marengskrans
Enn og aftur kveikir Linda Ben í keppnisskapinu í mér en þegar ég sá myndina af marengskransinum hennar með Anthon Berg konfektinu þá var ekki aftur snúið. Ég varð að snúa þessum í sykurlausa útgáfu. Ég viðurkenni að ég gerði 3 mismunandi marengstilraunir og fleygði ansi miklu en að lokum komst ég niður á góða […]
Tartalettur
Það þekkja það nú margir að nota tartalettur í forrétt í kringum jólin og í veislum en þær eru því miður með hveiti og glúteini og því erfiðara að nota þessar hefðbundnu á lágkolvetna mataræðinu. Þessar eru gerðar úr sesammjöli og fituskertu möndlumjöli og smakkast bara hreint út sagt vel. Það er smá dúllerí að […]