Heitur brauðréttur er sá allra besti þegar kemur að afmælisveislum og slíku. Þetta er svona “guilty pleasure” matur eða sálarfæði sem er kannski betra íslenskara orð. Þessir brauðréttir klárast yfirleitt fyrstir allra á borðum og meira að segja þessir sem ég geri án brauðs. Það er í raun sama innihald í lágkolvetna útgáfunni fyrir utan […]
Matur
Sveppasósa og kalkúnabringa
Það er nú mjög lágkolvetnalétt að velja sér kjöt um hátíðirnar. Naut, kalkúnn, svínasteik eða skinka, allt getur þetta verið án kolvetna og ég hef yfirleitt valið að elda kalkún á aðfangadag. Síðan hef ég leikið mér með allskonar nautasteikur á gamlársdag eða gert heilan svínabóg með puru. Núna fyrir þessa færslu þá eldaði ég […]
Brúnað rauðkál
Mamma hans Barkar míns er sérlegur rauðkálskokkur þegar jólin ganga í garð og hefur fjölskyldan oft kallað þennan rétt “skreiðamaur í formi sælgætis” sem er afar ósmart en brúnað rauðkál minnir reyndar pínu á eitthvað í þá átt. EN vá hvað þetta er klikkað gott og ég gerði sykurlausa útgáfu sem kom dásamlega vel út. […]
Soðið rauðkál
Sykurlaust rauðkál er vel þegið sem meðlæti og mér finnst þetta ekkert öðruvísi en hið hefðbundna. Sjóðið bara vel niður. Þetta hentar einnig vel sem jólagjöf fyrir þá sem ykkur þykir vænt um. Print Innihald: 2 msk smjör800 g rauðkál1 1/2 dl eplaedik1 dl vatn2 msk sítrónusafi 70 g Sukrin Gold5 negulnaglar5-10 dropar stevía1/2 tsk […]
Rósakál með balsamik edik og sírópi
Hér er enn einfaldari útgáfa af rósakáli sem kom glettilega á óvart en Dóra Margrét vinkona mín benti mér á þessa uppskrift sem hún hafði flippað yfir á lágkolvetna vísu. Print Innihald: 500 g rósakál3 msk ólífuolía2 msk Nicks síróp með hunangsbragði1 msk balsamik edik1 og 1/2 msk rósmarínsalt og pipar2 msk pekan hnetur Print […]
Rósakál með rjóma og beikoni
Meðlæti sem gæti verið staðgengill brúnuðu kartöflunnar eða rófustöppunnar er stundum höfuðverkur en rósakál getur komið skemmtilega á óvart. Ég ætla að setja inn tvær mismunandi uppskriftir af rósakáli og vona að ykkur líki við þær. Þetta eru ólíkar uppskriftir en báðar mjög góðar. Print Innihald: 150 g beikon2 msk smjör500 g rósakál má vera […]
Rifinn kjúklingur með Barbí-Q
Grísasamloka í barbq á Hard Rock er eitt það besta sem ég fæ eða “fékk” mér. Núna forðast ég auðvitað brauð og sykraðar sósur en það er alveg hægt að komast nokkuð nálægt þessu með því að gera sinn eigin rétt frá grunni. Sósan er alveg með nokkrum kryddum og svona en hún er ekki […]
Lasagna með heimagerðum lasagnaplötum
Það er hægt að gera allskonar útgáfur af lasagna án þess að nota pastaplötur úr hveiti og sumir nota hreinlega kúrbítssneiðar eða eggaldin og kemur það þrælvel út. Hér er ein útgáfa af heimatilbúnum lasagna plötum sem gætu minnt á “hefðbundið” pasta og mæli með að þið prófið. Print Innihald lasagnaplötur: 2 egg120 g rjómaostur40 […]
Pylsur og hvítkálspasta
Þessi einfaldi réttur gerði allt vitlaust á snappi okkar systra og fengum við endlaust af skjámyndum frá fólki sem endurtók leikinn og því er við hæfi að hafa þessa uppskrift hér aðgengilega fyrir þá sem vilja fljótlegan og góðan rétt sem hentar allri fjölskyldunni. Print Innihald: 1 pakki pylsur, ég mæli með Stjörnugrís t.d. skinku […]
Píta með buffi
Það ganga um allskonar uppskriftir að ketóbrauðum sem fara misvel í landann enda oft erfitt að þola eggjabragðið, möndlu eða kókoskeiminn í flestu því brauðmeti sem er í boði fyrir okkur glútein- og kolvetnalausa fólkið. Glútein er mikilvægur partur í áferð brauða og þegar það er ekki til staðar þá þarf að nýta sér Husk, […]