Matur

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Brúnað rauðkál

Mamma hans Barkar míns er sérlegur rauðkálskokkur þegar jólin ganga í garð og hefur fjölskyldan oft kallað þennan rétt “skreiðamaur í formi sælgætis” sem er afar ósmart en brúnað rauðkál minnir reyndar pínu á eitthvað í þá átt. EN vá hvað þetta er klikkað gott og ég gerði sykurlausa útgáfu sem kom dásamlega vel út. […]

Soðið rauðkál

Sykurlaust rauðkál er vel þegið sem meðlæti og mér finnst þetta ekkert öðruvísi en hið hefðbundna. Sjóðið bara vel niður. Þetta hentar einnig vel sem jólagjöf fyrir þá sem ykkur þykir vænt um. Print Innihald: 2 msk smjör800 g rauðkál1 1/2 dl eplaedik1 dl vatn2 msk sítrónusafi 70 g Sukrin Gold5 negulnaglar5-10 dropar stevía1/2 tsk […]

Rósakál með balsamik edik og sírópi

Hér er enn einfaldari útgáfa af rósakáli sem kom glettilega á óvart en Dóra Margrét vinkona mín benti mér á þessa uppskrift sem hún hafði flippað yfir á lágkolvetna vísu. Print Innihald: 500 g rósakál3 msk ólífuolía2 msk Nicks síróp með hunangsbragði1 msk balsamik edik1 og 1/2 msk rósmarínsalt og pipar2 msk pekan hnetur Print […]

Rósakál með rjóma og beikoni

Meðlæti sem gæti verið staðgengill brúnuðu kartöflunnar eða rófustöppunnar er stundum höfuðverkur en rósakál getur komið skemmtilega á óvart. Ég ætla að setja inn tvær mismunandi uppskriftir af rósakáli og vona að ykkur líki við þær. Þetta eru ólíkar uppskriftir en báðar mjög góðar. Print Innihald: 150 g beikon2 msk smjör500 g rósakál má vera […]

Rifinn kjúklingur með Barbí-Q

Grísasamloka í barbq á Hard Rock er eitt það besta sem ég fæ eða “fékk” mér. Núna forðast ég auðvitað brauð og sykraðar sósur en það er alveg hægt að komast nokkuð nálægt þessu með því að gera sinn eigin rétt frá grunni. Sósan er alveg með nokkrum kryddum og svona en hún er ekki […]

Lasagna með heimagerðum lasagnaplötum

Það er hægt að gera allskonar útgáfur af lasagna án þess að nota pastaplötur úr hveiti og sumir nota hreinlega kúrbítssneiðar eða eggaldin og kemur það þrælvel út. Hér er ein útgáfa af heimatilbúnum lasagna plötum sem gætu minnt á “hefðbundið” pasta og mæli með að þið prófið. Print Innihald lasagnaplötur: 2 egg120 g rjómaostur40 […]

Pylsur og hvítkálspasta

Þessi einfaldi réttur gerði allt vitlaust á snappi okkar systra og fengum við endlaust af skjámyndum frá fólki sem endurtók leikinn og því er við hæfi að hafa þessa uppskrift hér aðgengilega fyrir þá sem vilja fljótlegan og góðan rétt sem hentar allri fjölskyldunni. Print Innihald: 1 pakki pylsur, ég mæli með Stjörnugrís t.d. skinku […]

Píta með buffi

Það ganga um allskonar uppskriftir að ketóbrauðum sem fara misvel í landann enda oft erfitt að þola eggjabragðið, möndlu eða kókoskeiminn í flestu því brauðmeti sem er í boði fyrir okkur glútein- og kolvetnalausa fólkið. Glútein er mikilvægur partur í áferð brauða og þegar það er ekki til staðar þá þarf að nýta sér Husk, […]

Brauðterta með aspas

Það er sunnudagur og við gömlu að skríða fram úr eftir geggjað afmæli í gær. Undirrituð er hress og kát enda allsgáð og því engin þynnka í mér en stundum langar manni pínu í þynnkumat þótt maður sé ekki þunnur fattið þið… bara búin að vaka lengi og dagurinn kallaði á eitthvað gott. Ég ákvað […]

Grísakótilettur og blómkál í brúnuðu smjöri

Nú vorum við fjölskyldan að koma heim frá Kaupmannahöfn sem er aldeilis mekka skandinavískrar matarmenningar og hef ég undanfarið reynt að tileinka mér að panta mat dananna frekar en að eltast við indverskan og ítalskan mat. Ég elska hænsnasalat og smörrebröd og brokkolísalatið klikkar aldrei. Síðasti hádegisverðurinn í þessari ferð var snæddur á Granola sem […]