Hún Dísa vinkona mín, ketógúrú og allt muligtkona sýndi á instastory #disa67 fyrir stuttu þessa frábæru aðferð við að gera Baylis án sykurs. Ég mæli með því að þið fylgið henni á insta, hún er alltaf að grúska eitthvað. Uppskriftina er upphaflega að finna á Youtube og ég ákvað að skella í einn skammt eftir […]
Millimál og drykkir
Fyllt grasker með beikoni og ostum
Það er svo gott að hafa sætkartöflumús með kalkún á jólunum og ég hef oftar en ekki gert slíka útgáfu. Ég færði mig hinsvegar yfir í graskerið eða Butternutsquass þegar ég fór að fylgja lágkolvetna mataræðinu og nú nota ég það eingöngu svona til hátíðabrigða. Ég hef steikt það sem franskar, maukað í súpur, búið […]
Bollur og skinkusalat
Það er stundum þannig ástand á manni að maður nennir engu. Fljótlegt og gott salat og bollur gætu þá verið málið og mallakútur verður fljótt mettur. Það er stórsniðugt að nota Tupperware formin með kúlulaga formunum til að gera nokkrar bollur í einu og er uppskriftin passleg fyrir 6 bollur. Salatið var líka einstaklega fljótlegt […]
Sesamkrydd á allt
Það er til krydd sem notað er á beyglur og kallast “everything bagel seasoning ” Þetta krydd fæst í Traders Joe t.d. í USA og er mjög vinsælt en þar sem við erum ekki með samskonar krydd hér heima þá er hægt að gera sitt eigið með innihaldsefnum sem svipar til upprunakryddsins. Þetta var allavega mjög […]
Brúnað smjör með kryddsalti
Ég kynntist þessu dásamlega smjöri hjá henni Auði sem rak Salt eldhús hér áður og rekur nú bakaríið 17 sortir. Hún er algjör matargúrmei og kenndi mér að búa til brúnað smjör sem klikkar aldrei með brauði. Hér lék ég mér að því að krydda bæði með bláberjasalti og lakkríssalti og hvorutveggja var æðislega gott. […]
Beikon og eggjasalat
Ég var í saumaklúbbi núna í vikunni þegar Oddný vinkona fer að dásama eggjasalat með beikoni. Ég þurfti auðvitað að fara heim og prófa þetta daginn eftir. Ég notaði beikonið frá Stjörnugrís sem er að mínu mati það hreinasta og besta beikon sem maður finnur í dag. Ég sauð eggin í Thermo græjunni að sjálfsögðu […]
Pizzabitar með sósu
Ó mæ það er svo gott að hafa eitthvað til að narta í á kvöldin og ekki verra ef það er hægt að gera á fljótlegan hátt. Ég leitast við að spara sem mest af kolvetnum í uppskriftum og ef ég kemst af með því að nota lítið af mjöli þá er ég svo glöð. […]
Frækex með góðu biti
Gott hrökkkex er snilld sem millimál eða notað sem máltíð, t.d. undir túnfisksalatið okkar. Hér er uppskrift sem hefur verið að ganga um á netinu en ég breytti henni aðeins í hlutföllum enda hentar fullkomnlega að nota fræblönduna frá Himneskri hollustu í þessa uppskrift. Það verður úr ein bökunarplata af kexi sem dugar vel inn […]
Ostavöfflur, allir að gera þær
Já það grípur um sig svona æði öðru hverju í ketóveröldinni og núna eru ostavöfflur eða “Chaffles” vinsælar, cheese+waffles. Þetta er í raun mjög einfalt og fljótleg uppskrift sem breyta má eins og maður vill. Ég gerði 3 mismunandi útfærslur, bæði með möndlumjöli og án, með vanillu og sætu og svo eina sterka sem gæti […]
Chiagrautur á mismunandi vegu
Fyrir marga er morgunmatur ómissandi og chia grautur gæti verið lausnin fyrir þá sem vilja byrja morguninn á köldum og ferskum graut. Það er líka hægt að fá sér chia graut í hádeginu eða sem desert á kvöldin og það eru í raun til endalausar útfærslur af honum. Það má nota hann með bláberjum, hindberjum, […]