Sætindi

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Pönnsur með twist

Það er mikil vakning í þjóðfélaginu um kosti Collagens. Ég kynntist fyrst collageni fyrir ca hálfu ári síðan og hef notað það nánast á hverjum degi í kakóbollann minn á morgnana. Ég fæ mér Collab drykkinn frá Ölgerðinni nokkuð reglulega og nota collagen prótein í matargerð þegar ég kem því við. Ég finn fyrir miklum […]

Bláberjasæla

Já minnir dálítið á Hjónabandssælu en þar sem það er ekkert haframjöl í henni þá vil ég frekar kalla þessa Bláberjasælu. Ég nota sykurlausa bláberjasultu og pekanhnetur og hún bragðaðist stórvel. Eins er í henni Chia seed meal sem kom vel út, trefjaríkt og gott sem bindiefni. Þessa uppskrift er hægt að gera í Thermomix […]

Að tempra súkkulaði í Thermomix.

Að bræða súkkulaði getur verið óttalegt maus, hita yfir vatnsbaði, hita í örbylgjuofni , ofhita mögulega og ýmislegt sem getur klikkað. Í Thermomix er ótrúlega þægilegt að bræða og tempra súkkulaði og ég prófaði það þegar ég útbjó mér páskaegg fyrir hátíðirnar.Fljótlegt og mjög þægilegt. PrintInnihald:300 g sykurlaust súkkulaði PrintAðferð:Setjið 200 g af súkkulaði í […]

Gulrótarkaka með ekki einni einustu gulrót …

Já þessi er ótrúlega góð og krydduð og minnir algjörlega á gulrótarköku en þó inniheldur hún ekki gulrætur enda eru þær háar í kolvetnum sem við viljum forðast. Þessi er krydduð og dásamleg með djúsí rjómaostakremi og í hana nota ég möndlumjöl frá NOW sem kom ótrúlega vel út. Macadamiuhneturnar frá NOW eru geggjaðar í […]

Marsipan frá grunni

Það er ferlega gott og einfalt að búa til marsipan frá grunni með fituskerta möndlumjölinu frá Funksjonell og svo notar maður fínmalaða sætu og eggjahvítu saman við og getur leikið sér að því að lita marsipanið í fallegum litum eins og ég gerði hér fyrir þessar páskabollakökur. Printinnihald:90 g fituskert möndlumjöl frá Funksjonell60 g fínmöluð […]

Avocado brownies

Þessar koma skemmtilega út en þær innihalda eins og kemur fram í titlinum, AVOCADO. Avocado er virklega góður ávöxtur en hann flokkast undir ávöxt og með þeim fáu ávöxtum sem eru æskilegir á Lág kolvetna mataræðinu. Avocado er stútfullt af vítamínum, fitusýrum, trefjum og potassium sem er einstaklega hjartvænt. Fitan í avocado er snilld fyrir […]

Marengsbomba úr sýrópi

Hér er á ferðinni bomba, í raun er þetta aðeins samsett uppskrift úr tveimur öðrum en ég nota karamellusósu sem ég nota oft og er í raun bara karamelluuppskriftin góða. Hinsvegar er marengsinn búinn til eins og pavlova eða marengstopparnir góðu en ég skal setja inn hlutföllin hér aftur svo ekkert fari á milli mála. […]

Belgískar vöfflur

Hún Kolbrún Freyja er mikil vinkona mín en hún var valin sú heppna í hamingjuleik okkar systra hjá Systur&Makar en hún fékk heilan dag í verðlaun sem samanstóð af allsherjar yfirhalningu, hár föt og förðun sem og auðvitað kærkomna frístund frá daglegu amstri og fékk að “hanga” með okkur systrum haha. Hún er afar lunkin […]

Skúffukaka með mæjó

Skúffukaka já takk, þessi gamla góða með þykku smjörkremi og kaffibragði alveg eins og mamma gerði. Þessi er alveg ótrúlega bragðgóð og mjúk en hún inniheldur mæjónes sem gerir hana extra fluffy og góða. Hún helst líka mjúk og góð í marga daga. Skora á þig að prófa að bjóða ungviðinu upp á þessa þau […]

Formkaka með sítrónukeim

Margir nota rjómaost í sítrónukökur og það kemur skemmtilega út, ég notaði hinsvegar 36% rjóma í þessa uppskrift og þær komu á óvart. Ég ákvað að baka kökur í litlum silikonmótum svo þær væru handhægar með kaffibollanum og komu þær vel út og losnuðu vel frá mótinu. Ég notaði Thermomix blandarann minn til að gera […]