Author: María Krista

Pasta í grænu pestó með kjúkling

Grænt pestó er oftast með furuhnetum og þar sem þær eru heldur ríkar af kolvetnum þá er betra að nota macadamiur, eins er ekki nógu góð olía í mörgum tilbúnum pestóum svo afhverju ekki að gera sitt eigið. Ég notaði Thermomix en það má líka nota hefbundinn blandara til að gera pestóið. Pastað er heimagert […]

Skinku og kjúllaréttur

Það er stundum svo gott að fá sér fljótlegan kvöldmat sem tekur engan tíma að útbúa en að sama skapi bragðgóður og mettandi. Þessi er akkurat þannig en ég elska að henda í svona kássumat öðru hverju og helst borða hann með skeið. Það væri eflaust gott að bera fram með hvítlauksbrauði en annars stendur […]

Páskaegg með Dulche de leche

Já flókin fyrirsögn ! En Dulche de leche er suðuramerískur desert eða sósa sem er í grunninn, hægsoðin mjólk og sykur með smjöri. Til að gera þetta lágkolvetna þá notaði ég rjóma, smjör og sætu frá Nicks sem er 50% Erythritol og 50% Xylitol. Með því að nota xylitol þá kristallast karmellan ekkert og helst […]

Eplakaka, samt ekki

Þessi kaka er orðin uppáhald hjá manninum mínum en hún er ótrúlega handhæg þegar gesti ber að garði með stuttum fyrirvara eða þegar þú hefur bara ekki mikla nennu í flókna matseld. Þetta er svona ekta kaffikaka sem má bera fram með rjóma eða án og hún slær alltaf í gegn. Kökumixin frá Funksjonell eru […]

Piparbrjóstsykur, Dracula

Þeir sem fylgdust með bismarktilraunum hafa eflaust séð að ég gerði þann brjóstsykur í Thermomix 6. Það er nauðsynlegt að ná upp 160°hita til að brjóstsykurinn nái að harðna og verða að brjóstsykri. Ég frétti af einni sem reyndi að gera myntubrjóstsykurinn í potti og hafði lok ofan á sem varð til þess að sprenging […]

Kimchi borgari og mæjó

Já það er merkilegt hvað þetta súrkál gerir okkur gott. Þarmaflóran okkar grátbiður um góðgerla til að við störfum sem skyldi og það hjálpar örverunum sem búa í þörmunum okkar að við innbyrðum góðgerla. Í súrkáli sem er sýrt á gamla mátann án aukaefna, sykurs og ediks þá myndast alveg gomma af góðum góðgerlum og […]

Súkkulaðiöbbakaka

Kannast einhver við að fá allt í einu æði í eitthvað smá sætt eftir matinn en nennir ekki að baka heila köku. Bara ein sneið myndi bjarga kvöldinu? Hér er mjög fín uppskrift af “öbba” köku sem gæti komið sér vel í þessum tilfellum. Kremið er hægt að gera í litlum blandara á örskotsstundu en […]

Cheddar skonsur

Það kemur fyrir að manni vanti eitthvað gott brauð með pottréttum súpum og slíku og hér eru afar einfaldar bollur sem koma fyllilega í staðinn fyrir hverskonar brauðmeti. Bæði til að dýfa í súpuna eða moka upp sósunni. Print Innihald: 110 g möndlumjöl120 g rifinn cheddar ostur MS2 egg2 msk sýrður rjómi2 msk brætt smjör1/2 […]

Rósmarín ostabollur

Nú þegar bolludagsæðið er að renna sitt skeið þá fannst mér tilvalið að enda það með bollum sem pössuðu með sprengidagssúpunni sem ég gerði úr blómkáli og að þessu sinni er ég undir áhrifum frá henni Kristínu Vald sem er dásamlega fær ljósmyndari og listakokkur í ofanálag. Hún er einstaklega smart kona og myndirnar hennar […]

Blómkáls sprengisúpa

Þegar kemur að sprengideginum þá eru góð ráð dýr varðandi súpuna. Það eru ansi mörg kolvetni í blessuðu gulu baununum svo það þarf að finna staðgengil þar. Ég gerði blómkálssúpu fyrir einhverju sem minnti mig svo á baunasúpu að ég ákvað að hafa hana bara núna á sprengidaginn. Baka góðar bollur með og sigla í […]