Já blessaðir lakkrístopparnir, það er alltaf smá höfuðverkur að græja slíka en það er alveg hægt að gera góða lakkrístoppa ég sver það. Það er samt pínu erfitt að fá lakkrís sem er ekki með maltitoli svo ég nota bara lakkrísduft frá Epal sem gerir alveg heilmikið. Ég prófaði nokkrar týpur af marengs í þetta […]
Author: María Krista
Subway súkkulaðibitakökur
Nú fara allir í jólabakstursgírinn, sérstaklega í þessu leiðinda viðvörunarveðri og hér er geggjuð uppskrift sem birtist fyrst í bókinni minni en ég ætla að hleypa hér á bloggið núna. Hún klikkar aldrei, bakið bara ekki of lengi og á of háum hita þá klikkar ekkert. Print Innihald: 100 g smjör80 g Sukrin Gold2 egg1 […]
Heitur risi !! Brauð með aspas.
Heitur brauðréttur er sá allra besti þegar kemur að afmælisveislum og slíku. Þetta er svona “guilty pleasure” matur eða sálarfæði sem er kannski betra íslenskara orð. Þessir brauðréttir klárast yfirleitt fyrstir allra á borðum og meira að segja þessir sem ég geri án brauðs. Það er í raun sama innihald í lágkolvetna útgáfunni fyrir utan […]
“Rice crispies” hringur eða smábitar
Sonur minn er tjúllaður í rice crispies kökur og það eru í raun einu sætindin sem hann fær sér. Hann er með ofnæmi fyrir hveiti en vesalings barnið greindist bæði með ofnæmi fyrir hveiti, eggjum og mjólk þegar hann var 7-8 mánaða gamall. Það er ekki auðvelt líf að sniðganga heitar pizzur hjá félögunum eða […]
Draumadísa og peran
Móðir mágkonu minnar er þekkt fyrir að gera heimsins bestu perutertu og maðurinn minn talar alltaf um hana þegar komið er úr veislum frá fjölskyldunni. Það var því tilvalið að snúa þessari tertu yfir í “betra” liðið og gera hana sykurlausa svo ég gæti fengið mér og boðið upp á hana í mínum veislum. Kakan […]
Sveppasósa og kalkúnabringa
Það er nú mjög lágkolvetnalétt að velja sér kjöt um hátíðirnar. Naut, kalkúnn, svínasteik eða skinka, allt getur þetta verið án kolvetna og ég hef yfirleitt valið að elda kalkún á aðfangadag. Síðan hef ég leikið mér með allskonar nautasteikur á gamlársdag eða gert heilan svínabóg með puru. Núna fyrir þessa færslu þá eldaði ég […]
Ísblóm með sultu
Hver man ekki eftir geggjuðu ísblómunum frá Emmess ís ? Með súkkulaðiskelinni og jarðaberjahlaupinu í miðjunni. Jæja ég varð að endurgera þessa snilld en auðvitað sykurlausa svo ég fór að brasa við þetta og með smá lagni þá náði ég að steypa þessi fínu ísblóm. Ég komst að því að þau eru best ef maður […]
Brúnað rauðkál
Mamma hans Barkar míns er sérlegur rauðkálskokkur þegar jólin ganga í garð og hefur fjölskyldan oft kallað þennan rétt “skreiðamaur í formi sælgætis” sem er afar ósmart en brúnað rauðkál minnir reyndar pínu á eitthvað í þá átt. EN vá hvað þetta er klikkað gott og ég gerði sykurlausa útgáfu sem kom dásamlega vel út. […]
Soðið rauðkál
Sykurlaust rauðkál er vel þegið sem meðlæti og mér finnst þetta ekkert öðruvísi en hið hefðbundna. Sjóðið bara vel niður. Þetta hentar einnig vel sem jólagjöf fyrir þá sem ykkur þykir vænt um. Print Innihald: 2 msk smjör800 g rauðkál1 1/2 dl eplaedik1 dl vatn2 msk sítrónusafi 70 g Sukrin Gold5 negulnaglar5-10 dropar stevía1/2 tsk […]
Rósakál með balsamik edik og sírópi
Hér er enn einfaldari útgáfa af rósakáli sem kom glettilega á óvart en Dóra Margrét vinkona mín benti mér á þessa uppskrift sem hún hafði flippað yfir á lágkolvetna vísu. Print Innihald: 500 g rósakál3 msk ólífuolía2 msk Nicks síróp með hunangsbragði1 msk balsamik edik1 og 1/2 msk rósmarínsalt og pipar2 msk pekan hnetur Print […]