Það eru allskonar uppskriftir í gangi með husk trefjum og yfirleitt hef ég prófað þær með venjulegu möndlumjöli og eggjahvítum sem hefur komið ágætlega út eins og hér. Nú prófaði ég hinsvegar að breyta uppskriftinni og notaði fituskert möndlumjöl, nota því minna magn en bætti við smá olíu og prófaði að krydda með geggjuðu kryddi […]
Brauðmeti
Múslíbollur úr Funksjonell fibermix.
Ég sakna stundum þess að geta ekki fengið mér nýbakaðar múslíbollur, þessar með rúsínunum muniði. Þær eru svo góðar með smjöri og osti og oftast drakk ég heila fernu af appelsínusafa með. Það var þá en nú þarf að finna sér aðrar leiðir og ég prófaði því að nota Fiberbrauðmixið góða í staðgengilsbollur. Bláber og […]
Grillbrauð – sveitta samlokan
Ég fæ oft fyrirspurn um þessa sem er í einum af uppskriftapökkunum og ætla að henda henni inn hér líka. Þetta er ekta til að grípa í ef maður er í einhverju sveittu kasti og vill fá sér kósýmat og hafa það notalegt, gleyma að maður sé hættur í brauði og bara njóta. Print INNIHALD: […]
Sumarbollur með graskersfræjum
Já það kveikir alltaf í manni allur þessi bakstur á samfélagsmiðlum og þar sem ég er algjör brauðkona þá er ég alltaf að finna út hvernig hægt er að nálgast brauðstemminguna á lágkolvetna mataræðinu. Ég reyndi að baka þessa uppskrift með geri og kókoshveiti en það hrundi allt í sundur og lyfti sér ekkert svo […]
Sólblómakex
Það er svo traustvekjandi að þekkja aðeins til hjá heildverslunum og framleiðendum þegar kemur að því að velja sér hráefni í bakstur og matargerð og ég er svo heppin að þekkja persónulega eigandann hjá Funksjonell og Sukrin fyrirtækinu sem framleiðir allar þær snilldarvörur sem ég elska að nota í baksturinn og ég fæ yfirleitt fyrst […]
Langloka eða pylsubrauð
Þegar kemur í mig einhver brauðpúki þá skelli ég í þessa uppskrift en hún minnir alveg á brauð og er vel mettandi í maga. Ég bjó til 2 langlokubrauð úr þessu í þetta sinn og við átum þetta með bestu lyst með soðnu eggi, pítusósu og papriku. Það þarf að nota fínmalað HUSK í þessa […]
Kleinur
Sko að gera kleinur úr möndlumjöli er alveg áskorun ! Það sem einkennir djúsí kleinur er hversu teygjanlegt og mjúkt deigið er svo hægt sé að móta þær og gera slaufur og fínerí áður en þær eru steiktar. Þetta er eitthvað sem möndlumjöl og kókoshveiti þekkja ekki því þar vantar glúteinið sem gerir mjölið teygjanlegt […]
Bruður
Það er hægt að gera bæði mjúkar kringlur úr þessari uppskrift sjá hér en einnig er hægt að baka þær tvisvar og fá út þessar fínu bruður. Þeir sem nota collagen eru heppnir því það er notað collagen í þessa uppskrift. Ef þið hafið ekki prófað collagen þá mæli ég með að prófa, þið getið […]
Cheddar skonsur
Það kemur fyrir að manni vanti eitthvað gott brauð með pottréttum súpum og slíku og hér eru afar einfaldar bollur sem koma fyllilega í staðinn fyrir hverskonar brauðmeti. Bæði til að dýfa í súpuna eða moka upp sósunni. Print Innihald: 110 g möndlumjöl120 g rifinn cheddar ostur MS2 egg2 msk sýrður rjómi2 msk brætt smjör1/2 […]
Rósmarín ostabollur
Nú þegar bolludagsæðið er að renna sitt skeið þá fannst mér tilvalið að enda það með bollum sem pössuðu með sprengidagssúpunni sem ég gerði úr blómkáli og að þessu sinni er ég undir áhrifum frá henni Kristínu Vald sem er dásamlega fær ljósmyndari og listakokkur í ofanálag. Hún er einstaklega smart kona og myndirnar hennar […]