Matur

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Chilikjúkingur – spicy

Það er endalaust hægt að leika sér með kjúklingarétti og hér er einn sem er alveg sérlega góður og fljótlegur. Það elska hann allir sem smakka og gott að bera fram hvítlauksbrauð með honum, blómkálsgrjón og grænt gott salat. Print Innihald: 4 kjúklingabringur2 msk smjör, alls ekki spara smjörið1 tsk hvítlauksmauk eða 2-3 hvítlauksrif1 tsk […]

Florentine egg með Tindaosti

Þessi færsla er unnin í samvinnu við MS. Það er fátt betra en vel elduð egg og ekki verra að bera þau fram með hollu grænmeti eins og spínati. Eggs Florentine er réttur sem kemur upprunalega frá Frakklandi en frakkar nota Florentine orðið um alla þá rétti sem innihalda spínat. Munurinn á Eggs Benedict og […]

Geitaostasalat

Já það gerðist eitthvað mjög svo skrítið þegar ég byrjaði að fylgja lágkolvetnamataræðinu, bæði fékk ég áhuga á túnfisk og svo elska ég allt í einu geitaost. Það sem er mest pirrandi á veitingastöðum þó er sykurdressingin sem oft er stútfull af hunangi eða sýrópi og þá finnst mér erfitt að panta slíkan rétt. Það […]

Kjúklingur í parmesanraspi

Það þarf ekki að flækja hlutina mikið til þess að þeir séu góðir. Hér skar ég kjúklingabringur í tvennt, makaði mæjónesi á hvorn helming og dreifið parmesan og möndlumjöli yfir ásamt kryddum. Það má líka búa til hálfgerðan graut úr mjölinu og mæjóinu og smyrja ofan á bringurnar, fiskinn eða grísakótiletturnar. Einfalt og gott og […]

Hvítkáls risotto

Svepparisotto er einn réttur sem fer alveg með mig ef ég sé hann á matseðli. Mér finnst það ægilega gott sko. En nei hrísgrjón eru ekki æskileg enda full af sterkju og kolvetnum sem rífa upp blóðsykurinn og það viljum við forðast. Ég ákvað nú í dag að fara að auka aðeins grænmetisskammtinn því skv […]

Túnfisksalat

Túnfisk át ég aldrei hér áður en eftir að ég ketóvæddist þá er það allt í einu rosa gott. Ég hef það brakandi ferskt og vil bit í það svo ég nota blómkál, hnetur og sellerí í mitt salat. Mæli með þessu. Print InNihald: 1 dós túnfiskur í vatni2 soðin egg2 msk mæjónes1 msk sýrður […]

Kjúklingaborgarar

Þessir slá alltaf í gegn, þeir eru bæði djúsý og kryddaðir og ég fæ alltaf hrós þegar ég ber þá fram. Það er auðvelt að útbúa þá í kröftugum blender og að sjálfsögðu nota ég Thermomix í að útbúa mína. Ég mæli svo með því að steikja á pönnu og skella þeim svo í ofninn […]

Karrýkjúklingur

Þessi réttur hefur fengið mikið lof enda afspyrnu einfaldur og góður og hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Hann er saðsamur og extra góður með blómkálsgrjónum, börnin geta fengið hrísgrjón ef þau vilja en allir geta notið kjúklingaréttarins. Printinnihald: 1 bakki úrbeinuð kjúklingalæri2 dl rjómi1 rauð paprika2 msk rjómaostur1/2 piparostur1 kúfuð msk karrý1/2 hvítlaukursalt og pipar […]

Geggjuð brunch baka

Baka er eitthvað sem er alveg snilld að henda í þegar von er á gestum. Fljótlegt og hægt að nota afganga úr ískáp til að gera fyllingu, jafnvel meðlæti frá kvöldinu áður og bæta svo bara við eggjum og rjóma. Það væri hægt að gera böku með geitaosti og graskeri, blaðlauk, gráðosti, skinku, parmaskinku, brokkolí, […]

Brokkolísalat

Þegar ég var í einum af mörgum “kúrunum” eða hinum Danska svokallaða þá var vinsælt að útbúa sér brokkolísalat og það var alveg ótrúlega ferskt og sniðugt sem hádegismatur eða millimál. Það er mjög ketóvænt ef maður sleppir vínberjum og döðlum en ég hendi oft í svona salat þegar ég nenni ekki að elda. PrintINNIHALD:1/2 […]