Matur

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Graskersmús

Þessi kom sko á óvart enda vel krydduð og mæli með henni þegar veislu ber að höndum og kalkúni eða veislukjúklingur á borðum. Þetta minnir mig á sætkartöflumús svona ekta þakkargjörðar en mjög létt í maga og fljótlegt. Printinnihald:1 grasker Butternut, svona Barbapabba1 msk avocado olíasalt og pipar1/2 tsk kanill1/2 tsk chiliduft1/2 tsk hvítlauksduft1/2 tsk […]

Sveppasúpa með timían

Sveppasúpur eru alltaf góðar ekki satt, þessi smakkast eins og á fínasta veitingastað og alveg laus við allt hveiti og þykkingarefni. Er því glúteinlaus og bragðmikil með góðri fitu. Mæli með því að baka gott lágkolvetna brauð með henni. Ég gerði í þetta sinn útgáfu af brauðstöngum og notaði Fat head uppskrift sem kom nokkuð […]

Pizza með geitaosti

Með árunum er ég er orðin meira svag fyrir pizzum með framandi áleggi og svo breyttist eitthvað þegar ég fór að borða lágkolvetna og ég fékk allt í einu æði fyrir geitaosti. Þetta hefur ýtt mér út í allskonar tilraunir og nú síðast bjó ég til pizzu með geitaosti, lauk og basiliku ! Já þetta […]

“Heit” burrito

Það er alltaf stemming að gera tortillur og vefja upp burrito með ljúffengri fyllingu. Það var akkurat það sem við gerðum í kvöld og allir sáttir. Ég notaði rifinn mexícó ost og sýrðan rjóma til að smyrja á kökurnar og setti svo fahitas kjúkling inn í. Þetta var mjög bragðgott og æðislegt að setja burrito […]

Heit kjúklingasúpa

Ég fer ekki ofan af því að elskhugi minn s.s.fyrir utan eiginmanninn býr í eldhúsinu mínu og heitir Thermo, þýskur stælgæi ! Ég er svo gjörsamlega háð þessari græju að það er vandræðalegt. En hvað um það, ég ákvað að skella í kjúklingasúpu til að klára úr ísskápnum allskonar grænmeti og úr varð þessi dýrindis […]

Karrýgrjónasalat

Já þetta hljómar eins og ég sé að missa vitið, grjón hvað, þau eru ekki æskileg á lág kolvetna, en o boy það sem blómkál er gott niðurrifið í góðri sósu, minn maður þetta salat er geggjað gott og hentar bæði með kexi, ofan á lágkolvetna ristaða brauðsneið eða hreinlega bara beint úr skál með […]

Rjómalöguð tómatsúpa

Það er svo mikil snilld þessi Thermomix græja að ég ætla að láta fylgja hér uppskrift sem er gerð frá grunni í þessari dásamlegu vél. Uppskriftin kemur upphaflega frá fyrirtækinu en ég sleppti sykri og bætti við smá chilli. Print Ingredients 1 hvítlauksrif50 g laukur , gulur30 g smjör700 g tómatar1 tsk salt1 tsk oregano1 […]

Kremað spínat og grasker

Það er stundum erfitt að finna staðgengil fyrir blessuðu kartöflurnar en þær eru þetta hefðbundna meðlæti sem því miður eru stútfullar af kolvetnum og sætar kartöflur meira að segja enn hærri í kolvetnum. Kremað spínat er ferlega hollt og gott líka sem er kostur og kemur í staðinn fyrir sósu þegar það er borið fram […]

Bóndabaka

Mmmm… ég skal viðurkenna að ég er dálítil bökukelling, elska svona grófa botna með smá tuggu í. Það vildi svo til að ég átti til afgang af steik og nokkra sveppi svo þetta varð útkoman að kvöldmatnum í gær “Bóndabaka” var hún skírð, bara alvöru kjöt og kraftaspínat, svona nettur ruddi sem bragð er af haha.  […]

Kjötfarsbollur soðnar eða steiktar

Kjötfars var í uppáhaldi hjá mér hér áður og rónasteik eða franskar nátthúfur í sérlegu uppáhaldi en þá smurðum við kjötfarsi á brauð og steiktum á báðum hliðum. Þetta var svo borðað með tómatsósu. Ekki beint það hollasta en ef maður gerir kjötfarsið frá grunni og sleppir hveiti og glúteini þá er alveg hægt að […]