Author: María Krista

Súkkulaðiís í Thermomix

Þessi uppskrift er á vefnum Gnom gnom en hún notar þar Xylitol og hlutföllum er örlítið breytt hjá mér en aðferðin er sniðug og mig langaði að prófa. Það er pínu erfitt að ná fram ís sem verður ekki glerharður í frystinum en með því að setja dreitil af vodka t.d. þá frýs ísinn síður […]

Hindberjamarsipankúlur í Thermomix

Þegar við vorum í sumarfríinu okkar í Danmörku þá rakst ég á geggjað nammi í Salling vöruhúsinu sem var framleitt í Álaborg en þetta var sykurlaust marsipan með hindberjabragði. Ég fékk náttúrulega hugmynd að gera svona þegar ég kæmi heim því þetta er ótrúlega ferskt og gott á bragðið og algjör snilld með kaffinu. Hægt […]

Collagen kleinuhringir í Thermomix

Já mér finnst það geggjað þegar ég get troðið hollustu í girnilegan mat það er bara þannig. Þessi kleinuhringir eru ekki ósvipaðir vatnsdeigsbollum og eru bakaðir á svipaðan hátt. Collagenið styrkir þá og Xanthan gum gerir þá lungamjúka. Það er nauðsynlegt að nota Husk í þessa uppskrift og um að gera að eiga réttu hráefnin […]

Ostakex úr óðalsosti í Thermomix

Það er svo gott að fá sér stökkt og gott kex undir brie ostinn og ekki verra að baka hann aðeins í ofni, það sama er hægt að gera við camembert eða hvern annan hvítmygluost sem þið elskið mest. Mér finnst æði að bæta við nokkrum pekanhnetum þegar nokkrar mín eru eftir að hituninni og […]

Gulrótamúffur í Thermomix

Já þið lásuð rétt, gulrætur… ekki ofarlega á lista þegar kemur að ketómataræðinu en fyrir þær sem aðhyllast lágkolvetnamataræðið þá eru þessar kökur mjög lágar í kolvetnum samt sem áður og innihalda aðeins 100 g af gulrótum sem gera um 7 netcarb og deilist það niður í 12 múffur. Múffurnar eru kryddaðar og mjúkar og […]

Gulrótamúffur

Já þið lásuð rétt, gulrætur… ekki ofarlega á lista þegar kemur að ketómataræðinu en fyrir þær sem aðhyllast lágkolvetnamataræðið þá eru þessar kökur mjög lágar í kolvetnum samt sem áður og innihalda aðeins 100 g af gulrótum sem gera um 7 netcarb og deilist það niður í 12 múffur. Múffurnar eru kryddaðar og mjúkar og […]

Sörur í Thermomix

Það er vel hægt að gera sörur sykurlausar og ég hef prófað bæði með sírópi og sætu. Hér er uppskrift sem hefur ekki klikkað hingað til á hefðbundin hátt en núna prófaði ég að nota bæði sætuna og sírópið í Thermomix útgáfunni. Sumir elska kaffibragð og ég geri það en það mætti sleppa kaffiduftinu fyrir […]

Sörur já sykurlausar

Það er vel hægt að gera sörur sykurlausar og ég hef prófað bæði með sírópi og sætu. Hér er uppskrift sem hefur ekki klikkað hingað til á hefðbundin hátt en núna prófaði ég að nota bæði sætuna og sírópið í Thermomix útgáfunni. Sumir elska kaffibragð og ég geri það en það mætti sleppa kaffiduftinu fyrir […]

Brauðstangir í Thermomix

Það er laugardagskvöld, steikin búin að setjast í mallanum og nánast komið að háttatíma. Bíómyndin hálfnuð og þá allt í einu bankar nartþörfin hjá frú Maríu Kristu. Hvað gera bændur, jú hendast inn í eldhús og snara fram brauðstöngum á mettíma. Örbylgjuofninn kemur sér vel í þessari uppskrift en eflaust er hægt að bræða ost […]

Rabarbarachutney í Thermomix

Það er svo klikkuð uppskriftin að chutneyinu sem ég fékk fyrir mörgum árum hjá heldri vinkonu minni en hún sló algjörlega í gegn hjá öllum sem ég bauð að smakka og var eitthvað allt öðruvísi en því sem maður hefur vanist úr rabarabara. Þessi uppskrift innihélt auðvitað sykur og þurrkaðar aprikósur og slatta af lauk […]