Indverskur matur er eitthvað sem ég elska meira en allt og nú þegar mér áskotnaðist bæði uppskriftakubbur í Thermóvélina góðu sem og boðið á geggjað matreiðslunámskeið hjá Kryddhúsinu fyrir nokkru þá var ekkert til fyrirstöðu að skella í eitt stk indverskt kvöld fyrir Kötlu sys og kæró. Naan brauð eru svo ómissandi eitthvað til að […]
Author: María Krista
Mokkarúlla
Til hamingju með daginn mæður allra landsmanna ! Ég vaknaði í morgun eftir ótrúlega velheppnaða endurfundi árgangsins 1973 úr grunnskólanum mínum kvöldið áður og í fyrsta sinn í langan tíma þá svaf ég út. Til 10 !! Ég opnaði facebook og sá auðvitað að það var mæðradagurinn í dag svo ég rauk til og henti […]
Púðursykursmarengs
Hér er kaka sem ég gerði í Thermomix frá a-ö en marengsgerð er bara ótrúlega einföld í vélinni góðu sem ég komst að með aðstoð frá henni Fríðu sem er einnig stoltur eigandi Thermomix. Það er eflaust hægt að gera þennan marengs með vatnsbaði eins og aðrar marengsuppskriftir sem eru með sýrópinu góða en þetta […]
Karrýkjúklingur
Þessi réttur hefur fengið mikið lof enda afspyrnu einfaldur og góður og hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Hann er saðsamur og extra góður með blómkálsgrjónum, börnin geta fengið hrísgrjón ef þau vilja en allir geta notið kjúklingaréttarins. Printinnihald: 1 bakki úrbeinuð kjúklingalæri2 dl rjómi1 rauð paprika2 msk rjómaostur1/2 piparostur1 kúfuð msk karrý1/2 hvítlaukursalt og pipar […]
Kryddbrauð
Það er svo gott að fá sér nýbakað kryddbrauð með miklu af smjöri og osti. Þetta brauð vilja meira að segja krakkarnir borða og átta sig ekkert á hveiti og sykurleysinu. Mæli með þessu. Printinnihald:45 g kókoshveiti45 g möndlumjöl45 g hörfræmjöl20 g Husk 2 egg3 dl möndlumjólk ósæt1 msk kanell1 tsk negull2 tsk engifer1 tsk […]
Sjónvarpskaka
Það er alltaf gott að fá sér smá sætt með kaffinu og sjónvarpskaka er svona ekta kósýkaka eftir kaldan dag. Stökk og góð kókosbráðin er æði og ég mæli með þessari fyrir alla. Það mætti nota kökumixin frá Funksjonell þá set ég einn dl af sýrðum rjóma í stað hluta af vatninu, s.s. 1 dl […]
Karamellur
Já að gera karamellur er búið að vera smá ferli hjá mér, ég hef gert þær með minna sýrópi, meira sýrópi, meira af rjóma, lengri tíma styttri tíma og allt frameftir götunum og margir sem gera sínar öðruvísi. Þessi heppnaðist vel núna og ég lét hana bara kólna í ísskáp. Það skiptir máli að sjóða […]
Ostakaka með hnetusmjöri
Þessi er svakaleg bomba og smakkast eins og Snickersís !! Veit ekki hvenær ég borðað síðast snickers ís en þetta er allavega mjög líkt á bragðið haha. Ég nota mjöl í botninn frá Funksjonell sem er úr hnetum og kallast hreinlega hnetumjöl og það gerði rosalega gott bragð. Printinnihald botn: 25 g hnetumjöl Funksjonell30 g […]
Geggjuð brunch baka
Baka er eitthvað sem er alveg snilld að henda í þegar von er á gestum. Fljótlegt og hægt að nota afganga úr ískáp til að gera fyllingu, jafnvel meðlæti frá kvöldinu áður og bæta svo bara við eggjum og rjóma. Það væri hægt að gera böku með geitaosti og graskeri, blaðlauk, gráðosti, skinku, parmaskinku, brokkolí, […]
Ketó Fæðu-pýramídinn
Það eru enn margir sem spyrja mig hvort ég borði bara eintómt beikon á mataræðinu mínu en því fer fjarri því ég borða mjög fjölbreytt af grænmeti, mikið að hollri fitu, góðum hnetum, kjöti og kjúkling. Hér er flott mynd sem sýnir akkurat hvað við borðum mikið af góðum og […]