Matur

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Græna ídýfan

Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS- Gott í matinn sem treystu mér fyrir hráefnum sínum. Mér finnst eðla alltaf tjúlluð en langaði að prófa meiri ostaídýfu með chilibragði og þessi kom þrusuvel út. Ég hef séð marga nota jalapenos á erlendum matarvefjum en þar sem hann er ekki alltaf til þá skellti ég […]

Múslí sem bragð er að

Einfalt múslí er lykilorðið. Það er gott að geta gripið í 1-2 msk af stökku og hollu múslí sem þú veist nákvæmlega hvað inniheldur ekki satt? Þetta múslí er ferlega einfalt og inniheldur Fiber síróp til að sæta, góðar hnetur og fræ. Hampfræ eru ofurfæða sem gerir húðinni gott og mælt með fyrir börn og […]

Blómkálsmús með piparosti

Þessi blómkálsmús er afar einföld og þægileg en ég notaði Thermomix til að útbúa hana en auðvitað er hægt að nota önnur tæki í verkið. Thermo er bara einfaldlega þægilegasta græja í veröldinni í svona bras. Þessi uppskrift kom svo til upp úr þurru en ég elska fljótlega rétti og að rífa piparostinn í sósur […]

Rautt pestó, klikkað gott

Þegar ég gekk með Nóa minn yngsta sem nú er 16 ára mannbarn þá kynntist ég skemmtilegum hóp kvenna sem voru allar að ganga í gegnum það sama og ég s.s. voru óléttar. Þetta var hinn svokallaði desemberbumbuhópur, sá fyrsti og eini sem ég hef kynnst því þegar ég gekk með eldri börnin þá tíðkaðist […]

Brokkolíbaka

Hver kannast ekki við að ískápurinn er orðinn fullur af afgangsgrænmeti og jafnvel osti sem þarf að nota. Mér finnst geggjað að búa mér til bökur úr afgöngum og hér er komin flott baka sem hentar á hvaða brunch borð sem er eða hreinlega hægt að nota sem kvöldverð. Það er extra gott að bera […]

Flatkökur með salati

Amma Bagga heitin var fræg fyrir litlu krúttlegu flatbrauðin sem hún steikti í hvert sinn sem boðið var upp á hangikjöt og uppstúf en þessi brauð eru ótrúlega góð sem meðlæti og hreinlega ómissandi þáttur í jólahaldinu hjá fjölskyldunni. Eftir að amma lést þá hef ég gert brauðin í þrjú skipti og hafa þau heppnast […]

Asískt”stir fry”með hvítkáli

Ég elska steikt grjón með karrý og kjúkling. Ég man það aðeins of vel hvað steiktu grjónin á Asíu voru geggjuð, borin fram á hitaplatta og nóg fyrir litla þjóð réttur fyrir einn á matseðlinum. Namm. Grjón eru víst ekki málið á lágkolvetna en flest annað er í lagi í svona asískum réttum svo ég […]

Ricotta heimagerður

Hún Katla systir er mesti nautnabelgur sem ég þekki fyrir utan mig sjálfa. Hún tók eitt sinn þátt í ricotta ostakeppni hjá Búrinu ásamt starfsstúlkunum sínum og áttu þær s.s. að bragðbæta ostinn sem búinn var til á námskeiðinu. Hún og hennar lið gjörsigraði auðvitað enda með afbrigðum matvitrar. Í þeirra útfærslu var nýgerður ricottaostur […]

Camembert réttur

Það er svo kósý í skítaveðri að fá sér heitan og góðan ostarétt, brauðrúllu, brauðstangir eða djúsí camembert rétt, því ekki það. Hér er einn sem er fljótlegur, þarf ekkert að vanda sig við brauðgerðina og bara easy písí. Gott að gera heimagert chili mauk með honum og eiga fyrir næsta ostapartý. Print brauð: 3 […]

Tartalettur

Það þekkja það nú margir að nota tartalettur í forrétt í kringum jólin og í veislum en þær eru því miður með hveiti og glúteini og því erfiðara að nota þessar hefðbundnu á lágkolvetna mataræðinu. Þessar eru gerðar úr sesammjöli og fituskertu möndlumjöli og smakkast bara hreint út sagt vel. Það er smá dúllerí að […]