Að vakna á jóladagsmorgun með glænýja bók er eitthvað annað, sérstaklega þegar maður á fjölskyldu sem boðar okkur ekki í jólaboð fyrr en kl 18.00 og þá mega allir koma í náttfötunum þessvegna. Hér er uppskrift af kanilmúffum sem voru einstaklega fljótlegar, bara hrærðar í skál og bakaðar á mjög stuttum tíma. Ég notaði collagen […]
Sætindi
Kryddaðar Hrekkjavöku smákökur
Góðar súkkulaðibitakökur eru ómissandi með kaffinu í skítakulda og frosti og hér eru mjög bragðgóðar súkkulaðibitakökur sem koma manni í gegnum erfiðustu vetrarkvöldin. Ég nota súkkulaðið frá Sukrin og passaði að nota 2 stk sem eru um 4 netcarb hvort. Ég útbjó kryddblöndu í þessar sem ég geymi svo í krukku og get notað í […]
Snickerstertan
Það er alveg ótrúlegt hvað maður fer oft að gera allt annað en það sem maður ætti að vera að gera og það var akkurat það sem gerðist í kvöld. Ég átti að vera að pakka niður fyrir Akureyri, lita á mér augabrúnirnar eða undirbúa slideshow þegar ég rakst á bloggið hennar Maríu Gomez á […]
Snjókúlur með piparmyntu
Piparmyntuhnappar eða kúlur eru ægilega góðir með kaffibollanum og vekur upp gamlar minningar þegar maður gerði sér myntukonfekt úr flórsykri og eggjahvítu. Þessi uppskrift er afar einföld og fyrir þá sem elska piparmyntu þá er hægt að nálgast alvöru piparmyntubragð hjá Allt í köku en það má líka alveg nota piparmyntudropana frá Kötlu. Ég húðaðið […]
Rúlluterta með jarðaberjarjóma
Rúlluterta með sultu er nú svolítið jóló en þó ekkert endilega. Þetta er bara dásamlega fersk og góð kaka sem passar við hvað sem er. Það má líka skera hana í parta og stafla upp með sultu eingöngu og þá er komin hin fínasta lagterta, svona ekta jóla. Þetta er fljótleg og einföld uppskrift og […]
Ís með karmellukurli
Jahh ef er ekki bara kominn hér hinn fyrirtaks jólaís, já eða bara ís fyrir þá sem sakna þess að fá sér öðru hvoru geggjaðan rjómaís á gamla mátann. Ég notaði karmellukurl úr karamellu og macadamium og þetta bragðast ótrúlega vel. Ég blandaði saman sírópi og Nick´s sætu í ísinn í þetta sinn og losna […]
Mömmukökur
Ég fékk áskorun um daginn frá vinkonu að útbúa lágkolvetna mömmukökur, en hún saknaði þess að fá ekki eitthvað í líkingu við mömmukökurnar og sá hreinlega ekki fram á gleðileg jól án þess að því yrði bjargað. Ykkar manneskja tók áskoruninni og að mínu mati þá held ég að þessar komist nokkuð nálægt hinum upprunalegu […]
Lagkaka úr Funksjonell mixi
Það eru ekki allir að nenna að eyða miklum tíma í eldhúsinu þegar kemur að bakstri og jólaundirbúningi en með því að nota kökumixin frá Funskjonell er hægt að einfalda sér lífið töluvert. Þessi lagkaka bragðast mjög vel og einn hreinræktaðasti sveitapiltur sem þekki gaf henni bestu einkunn svo endilega prófið. Sumir nota allrahanda eða […]
Súkkulaðibrownie, hættulega góð
Það eru endlaust margar uppskriftir til af brownie og ein þeirra sem er með sykri og öllu klabbinu hefur gengið um netið og verið með þeim vinsælli. GnomGnom bloggararnir tóku síðan upp þá uppskrift og aðlöguðu að lágkolvetna lífstílnum og nú prófaði ég hana líka með smá breytingum varðandi sætuna og bætti við nokkrum súkkulaðimolum. […]
Gulrótamúffur
Já þið lásuð rétt, gulrætur… ekki ofarlega á lista þegar kemur að ketómataræðinu en fyrir þær sem aðhyllast lágkolvetnamataræðið þá eru þessar kökur mjög lágar í kolvetnum samt sem áður og innihalda aðeins 100 g af gulrótum sem gera um 7 netcarb og deilist það niður í 12 múffur. Múffurnar eru kryddaðar og mjúkar og […]