Hér er kaka sem ég gerði í Thermomix frá a-ö en marengsgerð er bara ótrúlega einföld í vélinni góðu sem ég komst að með aðstoð frá henni Fríðu sem er einnig stoltur eigandi Thermomix. Það er eflaust hægt að gera þennan marengs með vatnsbaði eins og aðrar marengsuppskriftir sem eru með sýrópinu góða en þetta […]
Sætindi
Sjónvarpskaka
Það er alltaf gott að fá sér smá sætt með kaffinu og sjónvarpskaka er svona ekta kósýkaka eftir kaldan dag. Stökk og góð kókosbráðin er æði og ég mæli með þessari fyrir alla. Það mætti nota kökumixin frá Funksjonell þá set ég einn dl af sýrðum rjóma í stað hluta af vatninu, s.s. 1 dl […]
Karamellur
Já að gera karamellur er búið að vera smá ferli hjá mér, ég hef gert þær með minna sýrópi, meira sýrópi, meira af rjóma, lengri tíma styttri tíma og allt frameftir götunum og margir sem gera sínar öðruvísi. Þessi heppnaðist vel núna og ég lét hana bara kólna í ísskáp. Það skiptir máli að sjóða […]
Ostakaka með hnetusmjöri
Þessi er svakaleg bomba og smakkast eins og Snickersís !! Veit ekki hvenær ég borðað síðast snickers ís en þetta er allavega mjög líkt á bragðið haha. Ég nota mjöl í botninn frá Funksjonell sem er úr hnetum og kallast hreinlega hnetumjöl og það gerði rosalega gott bragð.Printinnihald botn: 25 g hnetumjöl Funksjonell30 g bragðlaust […]
Kransatoppar
Nú eru margir að standa í fermingum og nokkrar eftir, allavega sjómannadagurinn svo hér læt ég fylgja uppskrift af kransatoppum.Printinnihald:3-4 eggjahvítur300 g möndlur án hýðis eða ljóst möndlumjöl1 tsk möndludropar120 g Good good sætuefni fínmöluð t.d. í Thermomix eða nutribullet sykurlaust súkkulaði til að húða meðPrintaðferð:Blandið möndlunum saman í kröftugri matvinnsluvél eða blender þar til […]
Marengs með sætuefni
Já þessi marengsbakstur getur verið flókinn og skiptar skoðanir um bragðið af honum og áferð. Sýrópsbotninn verður pínu teygjanlegur en sætuefnabotninn er lausari í sér og molnar mögulega meira. En það sem skipir mestu máli er að vera þolinmóður, útlitið er ekki allt og það er allt betra en bévítans sykurdrullan. Þessi marengsterta er með […]
Kókosbollu bollakökur
Já þið lásuð rétt því þetta krem…. það er alveg eins og fylling í kókosbollum. Með því að súkkulaðihúða kremið í lokin gerir alveg útslagið. Það má alveg nota súkkulaðikökubotn að eigin vali en á síðunni má finna nokkra mismunandi. Það mætti gera kúrbítskökusúkkulaðideig sem er hér fyrir neðan. Mæli líka með bollakökunum í þessari […]
Páskatertan
Gult gult og fallegt, þessi súkkulaðiterta er ferlega krúttleg og passlega stór í magni. Kremið á hana er vel rúmt og myndi duga á köku sem væri örlítið stærri í þvermál líka en þetta form er ca 22 cm springform. Dásamlega páskaleg og fín. Munið að þeyta kremið lengi og hafa smjörið við stofuhita, mæli […]
Súkkulaðitart
Já sæll, þetta er svo ótrúlega einföld og góð kaka að hálfa væri helmingur. Það er smá tími sem þarf í botninn, aðallega að bíða eftir að deigið kólni og svo er hún bökuð bara í 15 mín og látin kólna. Fyllingin er sáraeinföld og já þetta er bara geggjað góður eftirréttur eða veislukaka.Printinnihald botn:100 […]
Lime desert
Ég átti allt í einu ægilega mikið af lime svo ég ákvað að skella í lime desert áður en læmið félli á tíma. Það vildi svo til að ég átti mascarpone ost svo ég sullaði þessu saman á mjög skömmum tíma og smakkaðist bara mjög vel. Sniðugur réttur t.d. í bústað ef það er lítill […]